Bankahrunið varð í október, búsáhaldarbyltingin í janúar og ný ríkisstjórn í febrúar. Ríkisstjórn félagshyggjuaflanna, 80 daga ríkisstjórnin. Nú skyldi kapítalisminn settur á hilluna og félagsleg mál sett á oddinn.