ÍBV var í pottinum þegar dregið var í 32ja liða úrslitum VISA bikarsins nú í hádeginu. ÍBV fékk heimaleik gegn 1. deildarliði Víkings úr Reykjavík. Leikirnir í 32ja liða úrslitunum fara fram 18. og 19. júní næskomandi.