Nú er ein stærsta helgi ársins framundan í Vestmannaeyjum þegar skemmtun og afþreying er annars vegar en dagskrá Sjómannadagshelgarinnar er glæsileg sem endra nær. Fyrsti dagskrárliðurinn er klukkan 13.40 á föstudag og er stanslaus dagskrá fram undir miðnótt sunnudagsins þegar stórtónleikar Dúndurfrétta lýkur.