Ef fylgt verður aflareglu verður þorskkvótinn á næsta fiskveiðiári 150 þúsund tonn samkvæmt stofnmati Hafrannsóknastofnunar en kvótinn nú er 160 þús. tonn. Stofnunin gerir ráð fyrir að ekki verði forsendur fyrir meira en 150-160 þúsund tonna kvóta næstu 3-4 árin að óbreyttu ástandi.