Í kvöld verða Dúndurtónleikar í Höllinni þegar hljómsveitin Dúndurfréttir stíga á stokk og flytja sumt af því allra besta frá Led Zeppelin, Deep Purple og fleiri góðra sveita frá sama tímabili. Tónleikar Dúndurfrétta hafa ávallt verið afar vel sóttir en sveitin hefur verið með tónleika reglulega í kringum Sjómannadaginn í Eyjum.