Tveir Eyjamenn eru í leikmannahópi 2012 landsliðs karla en liðið mun leika gegn Austurríki næstkomandi þriðjudag í Vodafonehöllinni. Þetta eru þeir Arnar Pétursson, sem nýverið gekk í raðir ÍBV og Kári Kristján Kristjánsson, sem spilar í Sviss næsta vetur.