Hátíðarhöldum Sjómannadagshelgarinnar lauk um miðnætti í gær, sunnudag þegar síðasti tóninn var sleginn á frábærum tónleikum Dúndurfrétta. Tónleikarnir var punkturinn yfir i-ið á frábærri helgi sem heppnaðist í alla staði mjög vel. Nú er búið að setja yfir 200 myndir á vef Eyjafrétta.is frá hátíðahöldunum og má sjá myndirnar hér að neðan.