Hópur starfsfólks Heilbrigðisstofnunarinnar í Vestmannaeyjum og fylgdarlið, sigldi á dögunum upp að Bakkafjöru. Hópurinn segist vera sá fyrsti til að sigla inn í sýnilega Bakkafjöruhöfn en á dögunum hafði annar bátur siglt upp að framkvæmdunum og talið sig vera þá fyrstu. Orðsendingu frá starfsfólki Heilbrigðisstofnunarinnar má lesa hér að neðan.