Í morgun var haldin Sumarhátíð leikskólanna í Vestmannaeyjum, sem er sameiginleg hátíð þar sem öll leikskólabörn í Vestmannaeyjum gera sér dagamun ásamt starfsfólki. Boðið var upp á ýmis leiktæki og svo fengu krakkarnir grillaðar pylsur og svaladrykk.