ÁTVR eða Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu ætlar að kalla Eyjamenn saman á laugardaginn í grill og samverustund. Hittast á við Félagsheimili starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur í Elliðadal, Rafveituvegi 20, 110 Reykjavík. Fréttatilkynningu félagsins má sjá hér að neðan.