Það verða mikið um dýrðir á Volcano Café og í Höllinni í þessari viku og um næstu helgi. Herlegheitin byrja annað kvöld þegar Erpur Eyvindar og Atli skemmtanalögga munu troða upp á Volcano Café með alla sínu bestu takta og mun Erpur örugglega rífa kjaft eins og honum er einum lagið. Svona mun dagskrá okkar líta út þessa viku og næstu helgi: