Strákarnir í 5. flokki karla í knattspyrnu fara heldur óvenjulega leið í fjáröflun þetta árið en strákarnir ætla að selja sumarblóm frá Sólbakkablómum í Týsheimilinu í dag og á morgun. Allur ágóði sölunnar rennur til strákanna sem standa í stórræðum í sumar.