Þessa stundina er verið að landa nítján hundruð tonnum af makríl í Vestmananeyjum. Það eru fjölveiðiskip Vinnslustöðvarinnar Sighvatur Bjarnason VE81 og Kap VE4 sem fengu þennan afla suðaustur af landinu á sömu slóðum og nótaskipin eru nú á veiðum.