Nú fyrir skömmu var dregið í 16 liða úrslitum VISA bikarkeppninnar í knattspyrnu karla. Eyjamenn duttu í lukkupottinn, fengu heimaleik en andstæðingurinn hefði varla getað verið erfiðari, sjálfir Íslandsmeistararnir í FH mæta á Hásteinsvöllinn, sannarlega stórleikur umferðarinnar. Dráttinn má sjá hér að neðan.