Nú er komið að hinni árlegu Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka laugardaginn 27. júní nk. Dagskráin er að verða tilbúin og verður birt á www.eyrarbakki.is þriðjudaginn 23. júní.

En þangað til má ylja sér við minningar frá síðustu Jónsmessuhátíð. Mætum nú öll með góða skapið og Bakkastemminguna.

Sjá hér:
Jónsmessumyndir frá Birni Inga Bjarnasyni 2008
.