Middlesbrough, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor, hefur samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins sett sig í samband við Hermann Hreiðarsson leikmann Portsmouth og vill semja við hann til tveggja ára.