Þuríðarbúð á Stokkseyri var vígð eftir að Stokkseyringafélagið í Reykjavík hafði látið endurreisa sjóbúðina í minningu Þuríðar Einarsdóttur.

Þuríður hóf sjósókn 11 ára gömul og var formaður á áttæringi í áratugi.