Í frétt frá Flugfélagi Íslands, segir að um helmingi fleiri farþegar séu nú bókaðir í flug til Vestmannaeyja um Þjóðhátíð en á sama tíma í fyrra. Í heildina eru nú um 1700 farþegar bókaðir í flug til og frá Eyjum dagana 30. júlí til 4. ágúst, þ.e. frá fimmtudegi til þriðjudags þessa helgi.