Breyting hefur verið gerð á áætlun Herjólfs í dag. Skipið leggur af stað frá Þorlákshöfn klukkan 16.00 og frá Vestmannaeyjum klukkan 20.00. Seinni brottför frá Þorlákshöfn verður því um miðnætti.