Næstkomandi sunnudag mun Leikhópurinn Lotta sýna nýjustu upp­færslu sína, Rauðhettu, á Stakkó. Sýningin hefst klukkan 13.00. Sjóvá gefur við­skipta­­­vinum sínum í Stofni tvo miða fyrir börn á sýninguna. Leiksýningin fer fram utandyra og verða áhorfendur því að klæða sig eftir veðri og taka jafnvel með sér teppi ef kalt er í veðri.