Nú er tími sumarleyfanna í algleymingi. Hvert skal halda og hvað skal gera í fríinu. Það fer auðvitað eftir smekk hvers og eins. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir til að gera sumarfríið eftirminnilegt.