KFS mætti í dag liði KB á Helgafellsvelli í þó nokkru hvassviðri sem beindist á annað markið. KB byrjaði á sækja undan vindi og var betri aðillinn í fyrrihálfleik þótt þeir náðu ekki að skapa sér nein virkilega hættuleg færi. KFS komu sterkir inn í seinni hálfleik og skoruðu 2 mörk á fyrstu 7 mínútunum og bættu 3 til viðbótar áður en dómari leiksins flautaði af.