Það var frekar rólegt hjá lögreglu í vikunni sem leið og ekkert alvarlegt sem kom upp. Nokkrar tilkynningar bárust þó lögreglu vegna ölvunar og stympinga en engin eftirmál hafa orðið vegna þeirra.