Stjórnir Útvegsbændafélags Vestmannaeyja, Sjómannafélagsins Jötuns, Útvegsbændafélagsins Heimaeyjar og Skipstjóra og stýrmannafélagsins Verðanda hvetja sjávarútvegsráðherra Jón Bjarnason að endurskoða ákvörðun um leyfilegan hámarksafla fiskveiðiárið 2009/2010.