Endurfjármögnun ríkisreknu bankanna á að vera lokið fyrir 16. júlí. Er talað um að endurfjármögnun sparisjóðanna eigi að vera lokið á sama tíma en þeir hafa margir hverjir óskað eftir að ríkið kaupi stofnfé í sjóðunum svo þeir verði starfhæfir.