Ungur Eyjapeyi, Tryggvi Hjaltason, hefur undanfarin tvö ár stundað í Bandaríkjunum. Á ensku kallast námið Global Security and Intelligence Studies, sem gæti út­lagst alþjóðleg öryggis- og gagna­greining. Tryggvi segir að gert sé ráð fyrir fjögurra ára námi en hann Meðfram náminu stundaði Tryggvi nám hjá bandaríska hern­um og hefur lokið liðsforingja­þjálfun.