Eftir erfiða viku er gott að fá tækifæri til að hlægja svolítið. Landsmálin hafa tekið tíma og tekið á suma. En framundan er aðeins sæla þegar við höfum fengið aðild að ESB. Og í tilefni af því er hér myndband af nokkrum japönskum hrekkjum, sem með dálítill illgirni, er hægt að hlægja að.