KFS tekur á móti liði Álftanes í kvöld á Helgafellsvelli kl. 19. Um toppslag er að ræða, en KFS er í efsta sæti B-riðils 3. deildar og Álftanes í 2. sæti. KFS hefur sýnt góða frammistöðu fram til þessa og hafa ekki tapað leik í sumar.