Svo virðist sem eldingar hafi sviðið gróður nærri Þingvallavatni í gær. Þrumur, eldingar og úrhellisrigning voru víða á Suðurlandi og í nágrenni við Þingvelli.