Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu ætlar að standa fyrir sölvaferð á Reykjanesið á morgun, laugardag. Áætlað er að fjara verði við vitann kl. 14.30.