Á fimmtudaginn: Norðan- og norðaustan 3-10 m/s. Yfirleitt þurrt og bjart suðvestantil, annars víða rigning. Hiti breytist lítið. Á föstudaginn: Hæg norðlæg eða breytileg átt. Bjart með köflum, en skúrir á stöku stað. Hiti á bilinu 9 til 17. stig. Á laugardaginn og sunnudaginn: Útlit fyrir norðlæga átt. Þurrt að kalla suðvestantil, annars lítilsháttar væta með köflum. Fremur milt í veðri.