Lögreglan í Vestmannaeyjum og lögreglan á Hvolsvelli vilja að gefnu tilefni benda þjóðhátíðargestum á að Landeyjarhöfn er vinnusvæði og því lokuð allri bátaumferð yfir Þjóðhátíðardagana næstu helgi.