Of snemmt er að spá af nokkru viti um veður um næstu helgi frá degi til dags og í smáatriðum. Hins vegar má túlka fyrirliggjandi langtímaveðurkeyrslur gróflega og meta horfur um veðrið um helgina í heild sinni.