Samkomulag á milli aðalstjórnar ÍBV-Íþróttafélags og deilda félagsins, handknattleiksdeildar, knattspyrnudeildar karla og knatt­spyrnudeildar kvenna, verður undirritað í Herjólfsdal miðviku­dagskvöldið 29. júlí n.k. kl. 22:00.