Lögreglunni í Vestmannaeyjum var tilkynnt um alvarlega líkamsárás á þjóðhátíðarsvæðinu um tíuleytið í morgun. Sá sem fyrir árásinni nefbrotnaði og úr honum var barin ein tönn og önnur brotinn. Þá skarst hann á nefi.