Mikill straumur fólks liggur nú frá Vestmannaeyjum en um tíu þúsund manns tóku þátt í þjóðhátíð um Verslunarmannahelgina. Uppbókað er í Herjólf frá Eyjum fram á miðvikudag og fyrir bíla fram á laugardag.