Lögreglan á Hvolsvelli hefur átt í erfiðleikum vegna fólks sem hefur komið með gúmmíbátum frá Eyjum og komið á land í Bakkafjöru. Þar er nú lokað vinnusvæði og því óleyfilegt að keyra, fólkið hefur því orðið strandaglópar þegar í land er komið.