Tvær Eyjastúlkur, þær Margrét Lára Viðarsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir eru í lokahópi íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu sem tekur þátt í lokamóti Evrópumótsins í Finnlandi í þessum mánuði. 22 leikmenn eru í hópnum en sömu leikmenn leika gegn Serbíu í undankeppni EM á Laugardalsvelli 15. ágúst.