Á miðnætti á föstudeginum í Þjóðhátíð, var Eyjapeyinn Heiðar Egilsson staddur á bænum Steinum undir Eyjafjöllum, þar sem búa hjónin Kristján Guðmundsson ( frá Faxastíg 27 ) og kona hans Ólöf Bárðardóttir. – Það var Þjóðhátíðar stemmning þar, meira að segja hústjald í garðinum hjá þeim hjónum.