Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV var ánægður með öll þrjú stigin í kvöld eftir að hafa lent undir gegn baráttuglöðu liði Fjölnismanna. Hann tók sér einnig tíma í að hrósa manninum á milli stanganna. Sigurinn í kvöld var mjög góður sigur