Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Kristianstad í Svíþjóð, er í viðtali á heimasíðu UEFA í dag. Þar er fjallað um EM í Finnlandi, hvar hún er sögð bera vonir þjóðarinnar á herðum sér.