Hver man ekki eftir Mr. Bean, þessum einstaka klaufa, sem hefur skemmt svo mörgum í gegnum árin. Hér er myndband með Mr.Bean, þegar hann heimsækir læknastofu. Myndband, sem ætti að gleða þreytta sál í lok vinnuviku.