Er óánægður með að það skuli aðeins þrjú þúsund manns mæta á samstöðufundinn. Hefði viljað sjá þessa tölu alla vega þrefalda. Enda er verið að reyna að þröngva upp á okkur þrælasamningi, sem mun binda okkur í báða fætur næstu áratugina. Og ekki bara okkur, heldur börnin okkar líka.