Vegna beinnar útsendingar Stöðvar 2 sport frá leik ÍBV og Þróttar í 18.umferð Pepsi-deildarinnar hefur leiktíma verið breytt. Leikurinn átti upphaflega að vera á laugardaginn kl. 16.00 en verður á sunnudaginn kl. 18.00.