Þessi Biblía sem er gefin út af Sjöunda dags aðventistum mun verða á Íslandi n.k. fimmtudag í tengslum við átakið “fylgjum Biblíunni.” Umrædd Biblía sem er stór í sniðum er á 66 tungumálum, hver bók hennar á sér tungumáli. Hún hóf ferð sína um heiminn á Filipseyjum í október 2008 og mun hún koma við á 6-7 stöðum á Íslandi n.k. fimmtudag þann 20. ágúst.