„Það var ekkert rosalega gaman að spila í þessu veðri, þetta var svona kick and run fótbolti hjá okkur. Við hefðum viljað setja meira á þá í fyrri hálfleik, skora fleiri mörk en það gekk ekki upp. Við vorum ákveðnir í að klára þennan leik og gerðum það,“ sagði bakvörðurinn sterki Þórarinn Ingi Valdimarsson.