Jón Kaldal ritstjóri Fréttablaðsins hefur með reglulega millibili haldið því að þjóðinni í gegnum snepilinn að í raun sé hrunið Íslendingum öllum að kenna en ekki einstaka útrásarvíkingum. Nota bene – ekki þeim sem borga honum laun og halda úti áróðursblaði sér til varnar.