Nú fer senn að færast líf í skólabyggingar bæjarins eftir sumarfrí en skólasetning í Grunnskóla Vestmannaeyja fer fram á morgun, þriðjudag. Þá voru stundatöflur afhentar í Framhaldsskólanum í dag en kennsla hefst í skólanum í fyrramálið.