Í gær birtist á eyjafrettum, – frétt um þjófnað úr gjaldkerakassa Íslandsbanka í Eyjum. Már Másson, forstöðumaður samskiptamála Íslandsbanka hefur óskað eftir að birt verði frá honum athugasemd vegna þessarar fréttar.