Hallgrímur Helgi Hallgrímsson og Birkir Ágústsson hafa í samstarfi við þrjá félaga sína sett upp nýja vefsíðu þar sem reglu­lega eru settar inn ferskar fréttir um allt sem viðkemur enska fótboltanum. Þeir hafa svo fengið til liðs við sig fimm aðra fót­bolta­áhuga­menn þannig að tíu manns koma að því að skrifa fréttir á vefinn sem hefur vefslóðina www.deildin.is